Tjaldsvæðin

Reglur

Stadurinn


Leyfilegt er að hafa bíla á tjaldflötum meðan pláss leyfir. Óski tjaldverðir eftir því að bílar séu fjarlægðir skulu tjaldgestir verða við því. Umferð bíla um tjaldsvæðið á alltaf að vera í lágmarki og öll umferð bíla er bönnuð frá kl. 00-08 og gæti akstursleiðum þá verið lokað.

Lesa meira

Flokkun tjaldsvæða

Afþreying í boði


Tjaldsvæði á Íslandi eru flokkuð eftir flokkunarviðmiði sem Ferðamálaráð Íslands hefur sett fram. Framkvæmdin er með þeim hætti að flokkunarviðmið eru sett upp á áberandi stað á tjaldsvæðinu og síðan er það gesta að ganga eftir því að svæðið standist þær kröfur.

Lesa meira

Stjórn og starfsfólk

Byggingar 

Rekstur hamra er á höndun sérstaks reksrarfélags í eigu skátafélagsins Klakks. Sérstaklega kjörin stjórn fer með málefni svæðisins. Stjórnun Hamra og fjárhagur er aðskilin frá öðrum þáttum skátastarfs á Akureyri. Stjórn Hamra er kosinn á aðalfundi rekstrarfélagsins.


Lesa meira

FOLF að Hömrum

Aðstaðan


Að Hömrum er 18 holu folfvöllur. Hjá tjaldvörðum má nálgast skorkort fyrir brautina og kaupa folfdiska. Öllum er frjálst að koma og spila á vellinum. Hér má líka nálgast skorkortið og prenta það svo út áður en komið er til að spila á vellinum. Tekið er á móti hópum sem vilja prófa FOLF.

Lesa meira